Töfraráð til að ná kertavaxi úr dúkum
Matur08.12.2022
Nú er þessi árstími sem notkun á kertum er hvað mest og á kertavaxið til að leka í sparidúkana yfir hátíðirnar. Þá er nauðsyn að búa yfir töfraráði til að ná kertavaxinu úr. Byrja þarf á að ná sem mestu af vaxinu burt. Það er auðveldast með því að frysta eða kæla vaxblettinn og skafa Lesa meira