fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

tóbaksvarnarlög

Breskur tóbaksrisi beitir sér gegn löggjöf hér á landi

Breskur tóbaksrisi beitir sér gegn löggjöf hér á landi

Eyjan
05.01.2022

Breski tóbaksrisinn Britisth American Tobacco (BAT) vill að rafrettur, nikótínpúðar og aðrar nikótínvörur falli ekki undir ný tóbaksvarnarlög og að þau gangi ekki lengra en Evrópureglur segja til um. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segir að þetta komi fram í umsögn sem Marc Yang Lauridsen, yfirmaður ríkismála hjá BAT í Evrópu, sendi heilbrigðisráðuneytinu. BAT er næststærsti tóbaksframleiðandi heims. Fyrirtækið framleiðir til dæmis Lucky Strike og Kent en einnig rafrettuvökva og nikótínpúða. Fyrirtækið eitt þeirra fyrirtækja sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af