fbpx
Laugardagur 18.maí 2024

Tíska & Útlit

Geysir frumsýndi Skugga-Svein fyrir fullu húsi

Geysir frumsýndi Skugga-Svein fyrir fullu húsi

25.09.2017

Geysir frumsýndi á föstudagskvöldið haust- og vetrarlínu sína,  Skugga-Sveinn, í Héðinshúsinu í Reykjavík. Línan sækir nafn sitt í hið þekkta leikverk Skugga-Svein með skírskotun í leiktjöld sem máluð voru af Sigurði málara Guðmundssyni fyrir fyrstu uppsetningu verksins árið 1862. Erna Einarsdóttir, yfirhönnuður Geysis, hannaði línuna, sem er fjórða fatalína hennar fyrir Geysi. Í viðtali við Glamour Lesa meira

Naomi Campbell mæmar í nýrri auglýsingu H&M

Naomi Campbell mæmar í nýrri auglýsingu H&M

25.09.2017

Ofurfyrirsætan Naomi Campbell fer með aðalhlutverkið í nýrri auglýsingu fyrir hausttísku H&M. Í henni má sjá hana ganga um stræti Tókýó, ásamt öðrum fyrirsætum og mæma við lag Wham, Wham!Rap. Skemmtileg tilviljun, því Campbell lék einmitt í myndbandi George Michael við lagið Freedom, þar sem hún mæmaði við lagið, ásamt öðrum ofurfyrirsætum þess tíma, Lindu Lesa meira

Gullnu stúlkurnar hans Versace ganga tískupallinn 20 árum seinna

Gullnu stúlkurnar hans Versace ganga tískupallinn 20 árum seinna

25.09.2017

Á tíunda áratugnum voru fyrirsæturnar Carla Bruni, Claudia Schiffer, Helena Christensen, Naomi Campbell, og Cindy Crawford á hátindi ferils síns. Þær voru alls staðar og þar á meðal á tískusýningarpöllum Gianni Versace, þar sem þær fengu viðurnefnið, Versace Golden Girls eða Gullnu stúlkurnar hans Versace. Nýlega komu þær saman á tískuvikunni í Mílanó á Ítalíu þar Lesa meira

Snyrtistofan á Garðatorgi stækkar við sig

Snyrtistofan á Garðatorgi stækkar við sig

24.09.2017

Erna Gísla­dótt­ir eig­andi Snyrti­stof­unn­ar á Garðatorgi og annað starfsfólk stofunnar hélt partý í vikunni í til­efni af stækk­un stof­unn­ar. Aðstaðan fyrir viðskiptavini og starfsfólk hefur verið bætt og því hægt að láta dekra við sig í nýrri og endurbættri snyrtistofu. Boðið var upp á létt­ar veit­ing­ar, tilboð og kaupauka. Fjöldinn allur af góðum gestum mætti Lesa meira

Tveggja ára prófar snyrtivörulínu Rihönnu

Tveggja ára prófar snyrtivörulínu Rihönnu

22.09.2017

Samia er aðeins tveggja ára, en þrátt fyrir það er hún með 114 þúsund fylgjendur á Instagram. í nýjasta myndbandinu prófar hún Fenty snyrtivörulínu Rihönnu og hefur það slegið í gegn sökum krúttheita, Rihanna sjálf hefur sagt að það myndbandið sé uppáhalds förðunarmyndbandið með snyrtivörulínu hennar.   Rihanna póstaði myndbandinu meira að segja aftur á Lesa meira

Komdu í Kringluna í dag og styrktu Pieta Ísland

Komdu í Kringluna í dag og styrktu Pieta Ísland

21.09.2017

Góðgerðardagurinn AF ÖLLU HJARTA fer fram í Kringlunni í dag Á hverju ári standa rekstraraðilar í Kringlunni fyrir söfnunarátaki undir yfirskriftinni „Af öllu hjarta“ en þá taka verslanir og veitingastaðir hússins sig saman og gefa 5% af veltu dagsins til góðgerðarmálefnis. Í ár er málefnið Pieta samtökin og verður dagurinn helgaður málefninu með uppákomum, glæsilegum tilboðum og kynningum. Lesa meira

Erna Kristín: Búlemía er ógeðsleg, en ég er þakklát fyrir að hún bankaði uppá á réttum tíma í lífi mínu

Erna Kristín: Búlemía er ógeðsleg, en ég er þakklát fyrir að hún bankaði uppá á réttum tíma í lífi mínu

20.09.2017

Erna Kristín hefur notið mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum bæði fyrir listaverkin sem hún teiknar sem og persónulegar færslur sem hún skrifar reglulega og birtir á Króm.is Erna vill opna á umræðu erfiðra viðfangsefna og deilir hún því reynslu sinni á ýmsummálefnum. Nýlega ákvað Erna að ræða opinberlega baráttu sína við búlemíu á miðlinum Snapchat undir Lesa meira

Tara Brekkan elskar Halloween farðanir – „Möguleikarnir eru endalausir“

Tara Brekkan elskar Halloween farðanir – „Möguleikarnir eru endalausir“

18.09.2017

Tara Brekkan Pétursdóttir er gift tveggja barna móðir sem hefur starfað sem förðunarfræðingur í níu ár. Rétt fyrir jólin 2016 ákvað Tara að skella sér út í djúpu laugina og hefja sinn eigin rekstur og opnaði netverslunina Törutrix. Þar er Tara með sína eigin augnháralínu ásamt fleiri snyrtivörum og heilsuvörum. Halloween er sérstakt áhugamál hjá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af