Íhuga að banna TikTok
Pressan15.07.2020
„Ég get engan veginn mælt með því að fólk hlaði TikTok niður. Og ef fólk hefur gert það, þá vil ég ráðleggja fólki að eyða því.“ Þetta sagði Ken Friis Larsen, lektor við dönsku Datalogisk Institut hjá Kaupmannahafnarháskóla, í samtali við BT fyrir tveimur vikum. Hann er ekki sá eini sem setur spurningamerki við appið Lesa meira
Unglingar sem ætluðu að gera TikTok myndband fundu líkamsparta í ferðatösku
Pressan24.06.2020
Það sem átti bara að vera notaleg ferð, forvitinna unglinga, til Seattle, breyttist í martröð þegar þeir fundu svarta ferðatösku á ströndinni. Setningin “Something traumatic happened that changed my life, check” er sívinsæl á TikTok. Þegar fjórir unglingar frá Seattle ætluðu að gera TikTok myndband, fundu þeir ferðatösku á ströndinni, sem fékk þá til að nota Lesa meira