fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

tígrísdýr

Vekur mikla lukku – Náðu mynd af fjórum tígrisungum

Vekur mikla lukku – Náðu mynd af fjórum tígrisungum

Pressan
17.07.2022

Sérfræðingar og umhverfisverndarsinnar ráða sér varla fyrir gleði þessa dagana eftir að mynd náðist af tígrisdýri með fjóra unga í regnskógi í Malasíu. Myndin náðist á vél sem náttúruverndarsamtökin WWF höfðu sett upp. Tæplega 150 tígrisdýr eru eftir í Malasíu og vekur myndin því vonir um að nú sé að takast að snúa hörmulegri þróun við og tígrisdýrum fari Lesa meira

Hvað gerðist eftir Tiger King? Hvar eru tígrisdýrin?

Hvað gerðist eftir Tiger King? Hvar eru tígrisdýrin?

Pressan
08.04.2020

Heimildamyndin „Tiger King“, sem er aðgengileg á Netflix, hefur tekið heiminn með trompi að undanförnu. Í henni er meðal annars fylgst með ókrýndum konungi tígrisdýraeigenda í Bandaríkjunum, Joe Exotic, sem á G.W. Zoo. Hann situr nú í fangelsi en hann var dæmdur í 22 ára fangelsi fyrir að hafa fengið leigumorðingja til að gera út Lesa meira

Brutust inn í yfirgefið hús til að reykja hass í friði – Trúðu ekki eigin augum

Brutust inn í yfirgefið hús til að reykja hass í friði – Trúðu ekki eigin augum

Pressan
12.02.2019

Á mánudaginn brutust ónafngreindir aðilar inn í hús á East Avenue J. í Houston í Texas. Ætlunin var að reykja hass þar í ró og næði. En það fór nú ekki svo því þegar komið var inn í húsið mætti óvænt sjón augum þeim og fékk þá til að flýja hið snarasta úr húsinu. Í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af