fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Tiger Woods

Fyrrum ástkona Tiger Woods segir að lögmenn hans elti hana nú á röndum

Fyrrum ástkona Tiger Woods segir að lögmenn hans elti hana nú á röndum

Pressan
12.08.2021

Sem svarar til um einum milljarði íslenskra króna átti Rachel Uchitel að fá inn á reikning sinn ef hún héldi ástarsambandi sínu við golfstjörnuna Tiger Woods leyndu. En hún fékk aldrei alla upphæðina inn á reikninginn sinn því ýmis kostnaður féll til sem saxaði vel á upphæðina, þar á meðal lögmannskostnaður og skattar. Uchitel, sem Lesa meira

Afhjúpa villta fortíð Tiger Woods í nýrri heimildamynd – „Allt að tíu í einu“

Afhjúpa villta fortíð Tiger Woods í nýrri heimildamynd – „Allt að tíu í einu“

Pressan
08.01.2021

Golfstjarnan Tiger Woods er væntanlega ekki neitt sérstaklega ánægður með nýja heimildamynd, í tveimur hlutum, sem HBO tekur til sýninga um helgina en þá verður fyrri hlutinn sýndur. Heimildamyndin snýst um líf Tiger og að sögn er farið ansi djúpt ofan í þær miklu hremmingar sem Tiger Woods lenti í 2010. Þá slitnaði upp úr hjónabandi hans og Elin Nordegren eftir að upp komst um kerfisbundið framhjáhald hans. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af