fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

þróuð ríki

Segir ríku löndin hamstra bóluefni gegn kórónuveirunni og skilja þróunarríkin eftir

Segir ríku löndin hamstra bóluefni gegn kórónuveirunni og skilja þróunarríkin eftir

Pressan
11.12.2020

Ríku löndin hafa keypt nóg af bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, til að bólusetja alla íbúa sína þrisvar. Á sama tíma eru þróunarríkin skilin eftir í kapphlaupinu um að binda enda á heimsfaraldurinn. Þetta segir People‘s Vaccine Alliance sem fylgist með ýmsu er varðar bóluefni í heiminum. People‘s Vaccine Alliance, eða GAVI, var stofnað árið 2000 til að bæta aðgengi íbúa fátækra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af