„Það sem særir réttlætiskennd mína mest er að þetta eru ríkisreknar ofsóknir“
Fréttir„Það var reytt svo hátt til höggs að menn urðu eftir fimm ára rannsókn að gera eitthvað,“ segir Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, fyrrverandi bankastjóri Saga Capital. Þorvaldur var með réttarstöðu sakbornings í áratug á meðan sérstakur saksóknari rannsakaði hann. Þorvaldur sem viðskiptavinur Glitnis var sakaður um að hafa valdið bankanum tjóni. Þorvaldur fékk að lokum 12 Lesa meira
Segir galið að hafa lagt svona mikla áherslu á suðvesturhornið
FréttirÞorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, flugmaður og fyrrverandi framkvæmdastjóri flugfélagsins Nice-Air á Akureyri, hefur ritað grein sem birt er á vefmiðlinum Akureyri.net. Í greininni veltir Þorvaldur fyrir sér þeirri miklu áherslu sem hefur verið lögð á að koma öllum helstu stofnunum og mikilvægustu innviðum landsins fyrir á suðvesturhorninu og segir það beinlínis galið, ekki síst í ljósi Lesa meira