fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025

Þorsteinn Siglaugsson

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?

Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Tjáningarfrelsi í heiminum er ógnað. Í dag er vart leyfilegt að taka sjálfstæða afstöðu út frá grundvallarprinsippum án þess að vera úthrópaður sem hitt eða þetta. Ekki er hægt að gagnrýna aðgerðir Ísraelshers á Gaza án þess að vera tafarlaust kallaður gyðingahatari. Ekki er heldur hægt að lýsa áhyggjum af vaxandi hatri á múslimum án Lesa meira

Íslenskur hagfræðingur telur að Landlæknisembættið hafi átt við gögn í COVID-faraldrinum

Íslenskur hagfræðingur telur að Landlæknisembættið hafi átt við gögn í COVID-faraldrinum

Fréttir
16.04.2023

„Það lítur út fyrir að það hafi verið átt við gögnin. Ég hef ekki fengið neina skýringu, ég leitaði eftir henni og skrifaði embættinu og óskaði eftir skýringu á þessu. Það er mjög erfitt að draga aðrar ályktanir en þær að annaðhvort hafi átt sér stað einhver rosalega mikil mistök sem menn hafi ekki viljað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af