fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026

Þorsteinn Pálsson

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

EyjanFastir pennar
28.08.2025

Fyrir kosningar mun forsætisráðherra einhverju sinni hafa talað um að nota sleggju til að ná verðbólgu niður. Þegar Seðlabankinn ákvað á dögunum að halda stýrivöxtum óbreyttum fannst leiðtogum stjórnarandstöðuflokkanna sem þeir hefðu komist í feitt eftir þunnildi sumarmálþófsins. Þeir hæddust að ríkisstjórninni og sögðu hana hafa notað gúmmísleggju. Eru háðsglósurnar réttmætar? Eða eru þær framhald Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ameríka fyrst eða fullveldi og frelsi

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ameríka fyrst eða fullveldi og frelsi

EyjanFastir pennar
21.08.2025

Fundur Pútíns og Trumps í Alaska í síðustu viku sýndi vel hvernig sú heimsmynd, sem Ísland hefur verið hluti af frá lokum seinni heimsstyrjaldar, er ekki lengur til. Stríðið í Úkraínu snýst um fullveldi landsins, frelsi fólksins til þess að hugsa sjálfstætt og rétt þess til að taka sjálfstæðar ákvarðanir í innanlandsmálum og í samskiptum Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna

EyjanFastir pennar
14.08.2025

Guðlaugur Þór Þórðarson fyrrum ráðherra hefur að undanförnu mátt þola ávirðingar fyrir að hafa gleymt nokkurra ára gamalli skýrslu, sem hann lét gera þegar hann sat í utanríkisráðuneytinu og sýndi að aðildarumsóknin er enn í fullu gildi. Umræðan vekur tvær spurningar: 1) Er réttmætt að gagnrýna alþingismann og fyrrum ráðherra til margra ára fyrir það Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sterka hliðin og hin hliðin á NATO

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sterka hliðin og hin hliðin á NATO

EyjanFastir pennar
26.06.2025

Sumir spáðu því að NATO myndi tæpast lifa af leiðtogafundinn í Haag. En þetta mikilvæga varnarbandalag vestrænna lýðræðisríkja í áratugi lifir hvað sem öðru líður. Það er ótvírætt styrkleikamerki að Evrópuþjóðirnar í bandalaginu og Kanada hafa samþykkt að auka framlög til hervarna svo um munar á næstu árum. Nýleg aðild Finna og Svía er líka Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þáttaskil í Evrópuumræðu

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þáttaskil í Evrópuumræðu

EyjanFastir pennar
12.06.2025

Yfirlýsing Árna Þórs Sigurðssonar fyrrum formanns utanríkisnefndar Alþingis um stuðning við þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið markar nokkur þáttaskil í pólitíkinni. Óvanalegt er að svo afdráttarlaus stuðningur um fulla aðild að Evrópusambandinu komi úr röðum áhrifamanna til vinstri við Samfylkinguna. Það mengi er nú um tíundi hluti kjósenda. Að ljá kjósendum rödd Í langan Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Reiptog lýðræðis og hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Reiptog lýðræðis og hagsmuna

EyjanFastir pennar
05.06.2025

„Það hefur svolítið verið látið í hendur atvinnugreinarinnar bara að færa rök fyrir því, frá einum tíma til annars, hvernig veiðigjald er og hvort það er of hátt eða lágt.“ Í umræðuþætti RÚV, sem sjónvarpað var frá Grundarfirði fyrir skömmu, lét framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi þessi orð falla í tengslum við réttmæta gagnrýni sína Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Umræðu lyft á hærra plan

Þorsteinn Pálsson skrifar: Umræðu lyft á hærra plan

EyjanFastir pennar
29.05.2025

Á aðalfundi Evrópuhreyfingarinnar í Iðnó fyrr í þessum mánuði sat Vilhjálmur Egilsson hagfræðingur og fyrrum alþingismaður í pallborði með þeim Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og Ragnheiði Elfu Þorsteinsdóttur til þess að ræða stöðu Íslands í Evrópu. Þar lýsti Vilhjálmur því viðhorfi að almenn pólitísk rök væru þyngri á metaskálunum en þröng efnahagsleg sjónarmið þegar að því Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: Aðeins munar þremur milljörðum á veiðigjöldum ríkisstjórnar Bjarna og því frumvarpi sem nú er fárast yfir

Þorsteinn Pálsson: Aðeins munar þremur milljörðum á veiðigjöldum ríkisstjórnar Bjarna og því frumvarpi sem nú er fárast yfir

Eyjan
22.05.2025

Í fjármálaáætlun ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar og Katrínar Jakobsdóttur komu fram áform þeirrar ríkisstjórnar að hækka veiðigjöld um fjóra milljarða í tveimur þrepum. Samtök fyrirtækja í Sjávarútvegi og Samtök sjávarútvegssveitarfélaga gerðu engar athugasemdir við þessa fyrirhuguðu tekjuöflun frá greininni. Núverandi ríkisstjórn ætlar að hækka veiðigjöld um sjö milljarða króna og vegna þess eru himinn og jörð Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Brimlaus andstaða

Þorsteinn Pálsson skrifar: Brimlaus andstaða

EyjanFastir pennar
22.05.2025

Hávaðinn í umræðum á Alþingi hefur verið með meira móti eftir stjórnarskiptin. Halda mætti að þjóðfélagið logaði í átökum og götuóeirðum. Í veruleikanum er hins vegar allt með kyrrum kjörum. Hávaðinn á Alþingi endurspeglar með öðrum orðum ekki hljóðið í samfélaginu. Um form og aukaatriði geisar stöðugur úthafsstormur. Þegar kemur að stærri spurningum eins og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af