Þorsteinn Már og stjórn Samherja kæra yfirstjórn Seðlabankans
EyjanSamherji hefur lagt fram kæru til lögreglu á hendur á yfirstjórn Seðlabanka Íslands, þeim Má Guðmundssyni seðlabankastjóra, Arnóri Sighvatssyni, aðstoðarseðlabankastjóra, Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, fyrrverandi forstöðumanns gjaldeyriseftirlits bankans, Rannveigu Júníusdóttur, núverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans og Sigríði Logadóttur, yfirlögfræðing Seðlabanka Íslands. Þetta kemur fram í pistli Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra samherja, á heimasíðu fyrirtækisins. Þorsteinn birtir einnig einn Lesa meira
Már segir Samherjamálið ekki endilega tilhæfulaust – Tregur til að biðjast afsökunar
EyjanMár Guðmundsson, seðlabankastjóri, viðurkenndi á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í dag, að það hafi verið mistök að færa gjaldeyriseftirlitið frá Fjármálaeftirlitinu til Seðlabankans og það hafi verið hans mistök að átta sig ekki á þeirri áhættu sem í því fólst. Már upplýsti nefndina um stjórnsýslu bankans í kjölfar Samherjamálsins, þar sem húsleit Seðlabankans hjá Samherja Lesa meira
Seðlabankastjóri veit ekki hvort útreikningarnir í Samherjamálinu séu réttir eða rangir
EyjanMár Guðmundsson, er í ítarlegu viðtali við Viðskiptamoggann í dag. Þar segist hann ætla að svara þungum ásökunum umboðsmanns Alþingis varðandi gjaldeyriseftirlit Seðlabankans, sem komst í fréttir vegna Samherjamálsins svokallaða, fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Aðspurður hvort ummælin séu ekki óheppileg fyrir Má og Seðlabankann segir Már að aðeins önnur hliðin hafi heyrst í málinu: „Hlustaðu Lesa meira