fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Þorskafjörður

Ný brú yfir Þorskafjörð opnar á morgun

Ný brú yfir Þorskafjörð opnar á morgun

Fréttir
24.10.2023

Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni mun ný brú yfir Þorskafjörð opna á morgun, 25. október, kl. 14.00. Í tilkynningunni segir að með þverun Þorskafjarðar styttist Vestfjarðarvegur um 10 kílómetra. Enn fremur er sérstaklega tekið fram að framkvæmdin sé átta mánuðum á undan áætlun. Samkvæmt tilkynningunni munu Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra, Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar og Ingibjörg Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af