Kraftaverkið á Þorkeli Mána
Fókus14.07.2018
TÍMAVÉLIN: Í febrúarmánuði árið 1959 bjargaðist áhöfnin á togaranum Þorkeli Mána eftir að hafa lent í ofsaveðri á miðunum við Nýfundnaland. Í þrjá sólarhringa börðu skipverjar ísingu af skipinu án þess að una sér hvíldar og minnstu munaði að skipið hvolfdist í hafið. Á undraverðan hátt lifðu þeir allir af en annar togari, Júlí, fórst Lesa meira