fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Þorgeir H’avarsson

Lagaprófessor: Þeir sem tala gegn bókun 35 skilja ekki EES og tala gegn réttindum og hagsmunum Íslendinga

Lagaprófessor: Þeir sem tala gegn bókun 35 skilja ekki EES og tala gegn réttindum og hagsmunum Íslendinga

Eyjan
Fyrir 4 vikum

„Stjórnmálamenn sem tala gegn bókun 35 virðast sumir ekki hafa áttað sig á að grunneðli EES-samningsins er að hann veitir einstaklingum og aðilum í atvinnurekstri aðild að sameiginlegum markaði ESB og þar með fyrst og fremst réttindi á þessum kjölfestumarkaði Íslendinga þar sem búa um 450 milljónir manna.“ Þetta skrifar Davíð Þór Björgvinsson, forseti lagadeildar Lesa meira

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: EES-réttindi eða tjörukagga Þorgeirs Hávarssonar?

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: EES-réttindi eða tjörukagga Þorgeirs Hávarssonar?

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Íslendingar búa sig undir að ganga að kjörborðinu 30. nóvember næstkomandi. Aðdragandinn er stuttur að þessu sinni og flokkarnir misvel undirbúnir fyrir kosningaslaginn. Hvað sem því líður er að teiknast upp gróf mynd af áherslumálum flokkanna, sem er efnahagsmál (verðbólga, hátt vaxtastig og ríkisfjármál), húsnæðismál, heilbrigðismál og útlendingamál. Sitthvað fleira er nefnt og auðvitaða tengist Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Þorgeir Hávarsson snýr aftur

Óttar Guðmundsson skrifar: Þorgeir Hávarsson snýr aftur

EyjanFastir pennar
30.09.2023

Í Fóstbræðrasögu er frásögn af viðureign Þorgeirs Hávarssonar við Þorgils Másson bónda og höfðingja útaf hvalreka. Þeir fundust yfir hvalhræi og deildu um eignarrétt á kjöti og spiki af skepnunni. Eins og venjulega var engin leið að semja við Þorgeir svo að hann drap Þorgils. Þorgeir hirti þá allan hvalinn en fylgdarmenn Þorgils sneru grátandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af