Fyrrverandi upplýsingafulltrúi Sigmundar Davíðs hjólar í Kjarnann og segir hann siðlausan
Eyjan24.04.2019
Sigurður Már Jónsson, blaðamaður og fyrrverandi upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, gagnrýnir eignarhald, ritstjórnarstefnu og rekstur vefritsins Kjarnans harðlega í nýjasta hefti Þjóðmála sem kom út í dag. Spyr hann til dæmis hvers vegna sé verið að halda úti þessum miðli sem skili aðeins taprekstri en litlum lestri og uppnefnir miðilinn „Kranann“. Þá spyr hann Lesa meira