Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennarEvrópuumræðan hefur verið mjög lífleg í sumar. Fjöldi greina hefur verið birtur að undanförnu um kosti og galla ESB aðildar Íslands bæði í Morgunblaðinu og á fésbókinni. Nýjustu greinarnar frá þeim sem skrifa gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu hafa einkennst af svartsýni og neikvæðni. Höfundar greinanna telja að fyrirhuguð þjóðaratkvæðagreiðsla myndi kljúfa þjóðina og að Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla
EyjanFastir pennarFram undan er þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið. Þessum kosningum ber að fagna enda kemur þá fram upplýst afstaða þjóðarinnar til þessa mikilvæga máls. Kosningar eru mikilvægur hluti tjáningarfrelsis og skoðanaskipta enda eru þær bundnar í stjórnarskránni okkar. Sumir hafa áhyggjur af því að kljúfa þjóðina með umfjöllun og kosningum í þessu máli en Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið
EyjanFastir pennarSem leiðsögumaður er ég virkur þátttakandi í því ævintýri sem ferðaþjónustan er í dag á Íslandi. Í ferðum mínum og samtölum við erlenda ferðamenn sé ég með eigin augum og heyri hvað ferðamennina hrífur mest og hvað mætti fara betur. En skoðum fyrst ferðaþjónustuna almennt. Talið er að fyrstu ferðamennirnir hafi komið til Íslands um Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Krónan undir smásjánni … aftur!
EyjanFastir pennarÞað vakti athygli þegar Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra tilkynnti nýlega að fjórum erlendum sérfræðingum hefði verið falið að vinna skýrslu um valkosti Íslands í gjaldmiðlamálum. Þessu skrefi ber að fagna. Verkefni hópsins verður að meta kosti og galla sjálfstæðs gjaldmiðils samanborið við aðild að stærra gjaldmiðlasvæði eins og evrusvæðinu. Nokkrar innlendar skýrslur hafa verið gerðar Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Einföldum lífið!
EyjanFastir pennarÞað vakti athygli þegar Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra kynnti nýlega einföldun á regluverki sem felur í sér að skyldunni til að afla starfsleyfis vegna hollustuhátta og mengunarvarna er létt af 23 tegundum atvinnustarfsemi. Af þessu tilefni sagði Jóhann að þetta væri afgerandi skref í þágu einfaldara regluverks og sveigjanlegra rekstrarumhverfis fyrir fólk Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Hvað mun sagan segja?
EyjanFastir pennar„Þetta fer í sögubækurnar“ er oft sagt um stóra atburði í sögu heimsins og landsins okkar. Þetta á meðal annars við það þegar fyrsti maðurinn lenti á tunglinu 20. júlí árið 1969 eða þegar Berlínarmúrinn féll þann 9. nóvember 1989 Í Íslandi á þetta meðal annars við um lýðveldishátíðina 1944, gosið í Vestmannaeyjum árið 1973 Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Samkeppnishæfni Íslands er málið
EyjanFastir pennarNýr formaður Samtaka Atvinnulífsins, Jón Ólafur Halldórsson kemst að kjarna málsins í viðtali við Morgunblaðið þar sem hann segir að „það þarf að efla samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs og þar með landsins alls.“ Hann nefnir síðan að „hátt vaxtastig og kyrrstaða í atvinnulífinu hamli eðlilegri þróun.“ Síðar segir Jón í viðtalinu að „það er mikil fjárfestingaþörf Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Evrópa er á fleygiferð
EyjanFastir pennarÁrið 2027 verður sögulegt á Íslandi en þá verður í síðasta lagi haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um fulla aðild landsins okkar að Evrópusambandinu. Margt bendir til að kosningabaráttan verði hörð og að mikið verði fjallað um kosti og galla ESB aðildar Íslands fram að kosningunum. Á síðustu mánuðum hafa komið fram ný sjónarmið Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Borgum meira!
EyjanFastir pennarVeiðigjöld útgerðarinnar hafa verið til umræðu að undanförnu. Kannanir sýna að mikill meirihluti þjóðarinnar vill að útgerðin greiði meira fyrir afnot af aflaheimildum sínum meðan útgerðin kvartar sáran og fullyrðir í auglýsingum sínum að tvöföldun veiðigjalda muni hafa íþyngjandi áhrif á afkomu fyrirtækja, fólks og sveitarfélaga víða um land. Í tilkynningu frá útgerðinni segir að Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Lærum af Japönum
EyjanFastir pennarÁ ferð minni um Japan nýlega tók ég sérstaklega eftir því hvað allt umhverfi þeirra er þrifalegt, jafnt innandyra sem utandyra. Ég spurði hverju þetta sætti og var mér sagt að skólabörn væru alin upp í snyrtimennsku. Einkunnir barna fyrstu árin í skóla eru ekki gefnar eftir árangri í prófum heldur í kurteisi, hegðun og Lesa meira