fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025

Þjóðviljavín

Þorsteinn Pálsson skrifar: Einum leiðarstjarna – öðrum mýrarljós

Þorsteinn Pálsson skrifar: Einum leiðarstjarna – öðrum mýrarljós

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 klukkutímum

Á dögunum sá ég á BBC að forseti Bandaríkjanna kallaði fréttamann svín. Svo sá ég á Vísi að formaður Sjálfstæðisflokksins svaraði fréttamanni játandi þegar spurt var hvort forystumenn Evrópusambandsins væru glæpamenn. Sumir ná árangri með stjórnmálaumræðu á þessu plani. Aðrir ekki. Þingmenn sjálfstæðismanna sýnast af einhverjum ástæðum hafa valið að trompa málflutning Snorra Mássonar. Klípan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af