5 lög sem gætu orðið þjóðsöngur Íslands
Fréttir19.08.2018
Helgi Hrafn Gunnarsson vill breyta lögum um þjóðsöng Íslands, Lofsöng, en strangar reglur gilda um notkun hans. Eins og Helgi bendir á er til dæmis ólöglegt að gefa út rappútgáfu af þjóðsöngnum. Þjóðsöngurinn hefur lengi verið umdeildur og segja margir hann þjóna tilgangi sínum illa. Mörg önnur lög séu betur til þess fallin að hrista Lesa meira