fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024

þjóðarsátt

Seðlabankinn hefði átt að lækka vexti til að gefa von um bjartari tíma fram undan, segir Gunnar Þorgeirsson

Seðlabankinn hefði átt að lækka vexti til að gefa von um bjartari tíma fram undan, segir Gunnar Þorgeirsson

Eyjan
11.02.2024

Eins og málum er komið í íslenskum landbúnaði, þegar horft er til vaxtakostnaðar og kröfu um að vörur megi ekki hækka, eru margir bændur komnir í þá stöðu að vinna algerlega launalaust, segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Hann segir íslenska bændur, sem þurfa að borga 13 prósent vexti, standa í samkeppni við evrópskar landbúnaðarafurðir Lesa meira

Varar við því að ruglið verði endurtekið

Varar við því að ruglið verði endurtekið

Eyjan
31.12.2023

Ólafur Arnarson lýsir þeirri von sinni að Ragnar Þór Ingólfsson og Sólveig Anna Jónsdóttir þiggi frekar ráð og leiðsögn í komandi kjarasamningum frá Vilhjálmi Birgissyni en herskáustu ráðgjöfum sínum – þá sé von til að hér náist vitrænir kjarasamningar sem geti stuðlað að stöðugleika og verðbólguhjöðnun í stað þess að gerðir verði kjarasamningar sem reynist Lesa meira

Þorgerður Katrín: Þá skipti máli að það var ekki sjálfstæðismaður í því ráðuneyti heldur Viðreisnarmanneskja

Þorgerður Katrín: Þá skipti máli að það var ekki sjálfstæðismaður í því ráðuneyti heldur Viðreisnarmanneskja

Eyjan
02.12.2023

Mikilvægt er að kjarasamningar í vetur leiði ekki til stórfelldra ríkisútgjalda. Ríkið getur komið inn í þá með öðrum hætti en að taka að sér launakostnað fyrirtækjanna í landinu, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hún bendir á að í Þjóðarsáttinni 1990 hafi ríkið tekið að sér að halda genginu stöðugu, sem hafi verið forsendan. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af