fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Þingsályktunartillaga

Sigmundur Davíð leggur til bætur fyrir fólk á biðlistum

Sigmundur Davíð leggur til bætur fyrir fólk á biðlistum

Fréttir
08.12.2023

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi. Í tillögunni er kveðið á um að Alþingi álykti að fela heilbrigðisráðherra að hefja vinnu við gerð frumvarps um að greiða bætur til einstaklinga sem hafa beðið á biðlistum eftir nauðsynlegum aðgerðum í opinbera heilbrigðiskerfinu lengur en í þrjá mánuði. Meðflutningsmaður að tillögunni er Lesa meira

Njáll leggur til að Íslendinga sem féllu í seinni heimsstyrjöldinni verði minnst

Njáll leggur til að Íslendinga sem féllu í seinni heimsstyrjöldinni verði minnst

Eyjan
09.11.2023

Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu sem lögð hefur verið fram á Alþingi og er hún á dagskrá þingfundar í dag. Þingmenn úr Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn, Samfylkingunni, Vinstri-grænum og Flokki fólksins eru meðflutningsmenn að tillögunni. Tillagan snýst um heiðra minningu þeirra Íslendinga sem létu lífið í síðari heimsstyrjöldinni. Þetta er í fimmta sinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af