Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum
EyjanStjórnarandstaða er mikilvæg og menn þurfa að nálgast það hlutverk af ábyrgð. Í lok þings nú í vor týndi stjórnarandstaðan sér í ábyrgðarleysi. Mörg mál sem frestað var koma aftur inn í þingið þegar það kemur saman í haust. Þinghlé er óvenju stutt núna vegna þess hve fundað var langt inn í sumarið því er Lesa meira
Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin
EyjanStjórnarandstaðan hjó mjög ómaklega í garð forseta Alþingis á síðasta þingdegi. Þórunn Sveinbjarnardóttir hefur lagt sig í líma við að vera forseti alls þingsins en varaforseti hefur ekki leyfi til að slíta þingfundi án heimildar frá þingforseta. Harkan í þinginu nú var meiri en áður hefur verið og stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma eigin málum Lesa meira
Þinglok: Ríkisstjórnin styrkir stöðu sína – sundrung innan stjórnarandstöðunnar
EyjanRíkisstjórnin stendur með pálmann í höndunum eftir að forseti Alþingis virkjaði 71. gr. þingskapalaga til að stöðva málþóf stjórnarandstöðunnar í veiðigjaldamálinu sl. föstudag. 71. greinin er stundum kölluð kjarnorkuákvæðið en réttnefni er lýðræðisákvæðið vegna þess að það er tæki meirihluta Alþingis til að endurheimta dagskrá Alþingis úr gíslingu minnihlutans. Framganga stjórnarandstöðunnar í veiðigjaldamálinu var henni Lesa meira
Orðið á götunni: Sundruð stjórnarandstaða – umboðslausir þingflokksformenn
EyjanOrðið á götunni er að vandræðagangurinn við að semja um þinglok milli stjórnar og stjórnarandstöðu stafi öðru fremur af því að mikil sundrung er í röðum stjórnarandstöðunnar og fullkomin ósamstaða þegar kemur að áherslum og forgangsröðun. Nú virðist eitthvað hafa rofað til með þinglokasamninga en orðið á götunni er að enn sé samt allt í Lesa meira
Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Þinglok
EyjanÉg hef sagt það áður og segi enn, ég botna ekkert í starfsháttum Alþingis. Nú eru þinglok fyrirferðarmikil í fréttamiðlum. Hvenær verða þinglok? Verið að reyna að semja um þinglok. Þetta virðist vera sérstakt áhugamál fréttamanna, svokallaðir sérfræðingar kallaðir til og málið reifað í þaula. Af hverju þessi mikli áhugi á þinglokum? Hafa fréttamenn svona Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Reiptog lýðræðis og hagsmuna
EyjanFastir pennar„Það hefur svolítið verið látið í hendur atvinnugreinarinnar bara að færa rök fyrir því, frá einum tíma til annars, hvernig veiðigjald er og hvort það er of hátt eða lágt.“ Í umræðuþætti RÚV, sem sjónvarpað var frá Grundarfirði fyrir skömmu, lét framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi þessi orð falla í tengslum við réttmæta gagnrýni sína Lesa meira
Þingmaður Viðreisnar: Þingið sent heim á morgun – stjórnarþingmenn geta illa verið í sama húsi
EyjanÞorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar á von á því nú að afstaðinni umræðu og atkvæðagreiðslu um vantraust á matvælaráðherra verði þingið snarlega sent heim. Ástandið á stjórnarheimilinu sé slíkt að ríkisstjórnarflokkarnir eigi erfitt með að vera í sama húsi. Þetta yrði endurtekning á því sem gerðist í fyrra, þegar öllum þingmálum var skyndilega sópað af Lesa meira
Sigmundur Davíð: Ríkisstjórnin mesta woke-stjórn sögunnar – ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms í þriðja sæti
EyjanFramsókn er eins og barn hjóna í mjög slæmu hjónabandi. Barninu eru gefnir vasapeningar að vild og núna er búið að láta það fá lykilorðið að heimabanka fjölskyldunnar, segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, Hann segir erfiða tíma fram undan hjá ríkisstjórninni, sem sé greinilega kominn að endalokum síns samstarfs, ef ekki út yfir þau. Lesa meira
Segir Sjálfstæðisflokkinn líka vera „skúrkinn,“ sem skjálfi vegna „geltsins“ frá hagsmunaaðilum – „Minnti helst á Chaplin mynd“
EyjanLogi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að atburðarrásin í gær á Alþingi hafi verið líkt og í Chaplin mynd þegar þingflokkarnir gerðu árangurslausar tilraunir til að ná samkomulagi um þinglok. „Í gær náðu sjö flokkar samkomulagi um framgang mála á Alþingi og þá var einungis eftir að semja við Miðflokkinn. Það var viðbúið að það yrði Lesa meira
Samningaviðræður um þinglok við Miðflokkinn sagðar stranda á Bjarna Benediktssyni
EyjanLíkt og greint var frá í gærkvöldi var búið að nást samkomulag um þinglok við fjóra af fimm stjórnarandstöðuflokkum Alþingis í gær. Voru samningaviðræðurnar sagðar stranda á Miðflokknum. Vísir greindi síðan frá því í gærkvöldi að það væri Katrín Jakobsdóttir sem hefði slitið viðræðum við Miðflokkinn fyrr um daginn, þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Lesa meira