Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
EyjanLoksins tókst Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formanni Sjálfstæðisflokksins, að losa sig við Hildi Sverrisdóttur úr sæti þingflokksformanns, vonum seinna. Hildur tilheyrir þeirri fylkingu í þingflokknum sem hefur staðið gegn hinum nýja formanni flokksins. Þá varð Hildur, eins og raunar fleiri þingmenn flokksins, þ.m.t. formaðurinn og varaformaðurinn, sér til háborinnar skammar í málþófinu gegn leiðréttingu veiðigjalda í vor Lesa meira
Orðið á götunni: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er þríklofinn og engin samstaða
EyjanDV birti í gær Orðið á götunni þar sem fjallað var um stöðu formanns Sjálfstæðisflokksins, Guðrúnar Hafsteinsdóttur, sem nýlega bar snaggaralega og óvænt sigurorð af frambjóðanda flokkseigenda í formannskjöri í flokknum. Guðrúnu var hrósað fyrir að hafa gengið til þess verks að skipta um framkvæmdastjóra flokksins. Bent var á að ekkert væri í sjálfu sér Lesa meira