fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

þing

Hneykslismál dansks þingmanns vindur upp á sig – „Ríddu geit“

Hneykslismál dansks þingmanns vindur upp á sig – „Ríddu geit“

Pressan
19.04.2021

Danski þingmaðurinn Naser Khader er nú í veikindaleyfi eftir að alvarlegar ásakanir voru settar fram á hendur honum nýlega. Þá stigu nokkrir aðilar fram í viðtali við Berlingske og skýrðu frá því að Khader hefði haft í hótunum eftir að fólkið gagnrýndi hann. Á laugardaginn bættist enn við þessar upplýsingar þegar Berlingske skýrði frá nokkrum af ummælum Khader. „Ríddu geit,“ sagði hann við einn gagnrýnanda Lesa meira

Svíþjóðardemókratarnir komast til áhrifa á sænska þinginu

Svíþjóðardemókratarnir komast til áhrifa á sænska þinginu

Pressan
14.04.2021

Frá 2010 hafa Svíþjóðardemókratarnir, sem er hægriflokkur andsnúinn innflytjendum, verið algjörlega á hliðarlínunni á sænska þinginu og algjörlega áhrifalausir þrátt fyrir að flokkurinn sé sá þriðji stærsti á þingi með 62 þingmenn. Um þetta hefur ríkt samstaða á meðal annarra stjórnmálaflokka. En nú verður breyting á og allt stefnir í að þeir komist til áhrifa Lesa meira

Rússneskir grínistar höfðu danska þingmenn að fíflum

Rússneskir grínistar höfðu danska þingmenn að fíflum

Eyjan
12.10.2020

Tveir rússneskir grínistar höfðu danska þingmenn að fíflum á þriðjudag í síðustu viku. Grínistarnir náðu að sannfæra þingmennina um að Sviatlana Tsikhanouskaya, forsetaframbjóðandi í Hvíta-Rússlandi og stjórnarandstæðingur, vildi funda með þeim og var henni boðið að taka þátt í fundi utanríkismálanefndar þingsins. Enginn grunur læddist að þingmönnunum, um að eitthvað væri bogið við þetta allt saman, fyrr Lesa meira

Stórtíðindi úr dönskum stjórnmálum – Jafnaðarmenn losa sig við helsta stuðningsflokk sinn og boða miklar breytingar

Stórtíðindi úr dönskum stjórnmálum – Jafnaðarmenn losa sig við helsta stuðningsflokk sinn og boða miklar breytingar

Pressan
05.06.2018

Eftir 25 ára náið samstarf danskra jafnaðarmanna og Radikale Venstre er komið að leiðarlokum. Þetta tilkynnti Mette Frederiksen, formaður jafnaðarmanna, í gærkvöldi og kom þetta útspil hennar mjög á óvart. Hún sagði að jafnaðarmenn stefni á að mynda minnihlutastjórn að næstu kosningum loknum án aðkomu annarra flokka að stjórninni en að sjálfsögðu þarf stjórnin þá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af