fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Theodóra S. Þorsteinsdóttir

Vilhjálmur Birgisson: Sjálfstæðismenn í Kópavogi kynda undir verðbólgunni svo annað eins hefur ekki sést – nýtt skattaform

Vilhjálmur Birgisson: Sjálfstæðismenn í Kópavogi kynda undir verðbólgunni svo annað eins hefur ekki sést – nýtt skattaform

Eyjan
03.10.2024

Undir forystu Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi samþykkti bæjarráð í júlí 2023 að vísitölutengja gjaldskrár bæjarins og uppfæra þær í flestu tilvikum fjórum sinnum á ári. Athygli vekur að almenna reglan er að notuð sé launavísitala en ekki vísitala neysluverðs, sem jafnan er notuð til vísitölutengingar. Sá er munurinn á þessum vísitölum að launavísitala hækkar að jafnaði Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mynda meirihluta í Kópavogi

Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mynda meirihluta í Kópavogi

Eyjan
02.06.2018

Samkvæmt öruggum heimildum DV hafa fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins náð samkomulagi um að mynda meirihluta í bæjarstjórn Kópavogs næstu fjögur árin. Tilkynning þess efnis er væntanleg um helgina. Ármann Kr. Ólafsson, oddviti Sjálfstæðismanna, mun áfram gegna embætti bæjarstjóra Kópavogs en Birkir Jón Jónsson, oddviti Framsóknarflokksins, verður formaður Bæjarráðs. Á síðasta kjörtímabili var Sjálfstæðisflokkurinn í meirihlutasamstarfi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af