fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024

þefskyn

Líkami þinn lyktar þegar hann er stressaður og hundar finna þessa lykt

Líkami þinn lyktar þegar hann er stressaður og hundar finna þessa lykt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Stress getur haft margvísleg áhrif á líkama okkar, allt frá hjartslætti til þeirra efna sem líkaminn losar út í blóðrásina. Svo virðist sem hundar geta fundið lykt af þessum stressbreytingum. ScienceAlert skýrir frá þessu og vísar í niðurstöður nýrrar rannsóknar sem hefur verið birt í PLOS ONE. Það er auðvitað löngu vitað að þefskyn hunda er mjög gott Lesa meira

Telja sig hafa leyst eina af ráðgátunum um kórónuveiruna

Telja sig hafa leyst eina af ráðgátunum um kórónuveiruna

Pressan
14.12.2021

Margir þeirra sem hafa smitast af kórónuveirunni hafa upplifað að hafa algjörlega misst lyktar- og bragðskynið. Þetta hefur vakið mikla undrun vísindamanna en nú telja sænskir vísindamenn sig vera komna nálægt því að leysa þessa ráðgátu. Aftonbladet skýrir frá þessu. Segir blaðið að þetta snúist um að vísindamenn hafi fundið kórónuveiru í svokölluðum stuðningsfrumum við lyktarnemana Lesa meira

Ótrúlegt þefskyn eldri konu – Getur greint Parkinsonsjúkdóminn löngu á undan læknum

Ótrúlegt þefskyn eldri konu – Getur greint Parkinsonsjúkdóminn löngu á undan læknum

Pressan
27.03.2019

Þegar fólk hefur eytt stærstum hluta lífsins saman tekur það yfirleitt vel eftir breytingum hjá hvert öðru. Það á við um Joy Milne, sem nú er 68 ára. Hún og eiginmaður hennar, Les Milne, höfðu verið saman frá því á unglingsárunum og áttu þrjú börn saman. Þegar þau voru á fertugsaldri tók Joy eftir því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af