The Retro Mutants taka ábreiðu af vinsælasta lagi Charlie Puth
Fókus24.09.2018
Lag Charlie Puth, We Don´t Talk Anymore, þar sem Selena Gomez lær honum liðsinni sitt hefur notið gríðarlegra vinsælda frá því lagið kom út 2016. Íslenska 80´s sveitin The Retro Mutants ákvað að gera ábreiðu af laginu, sem er engu síðri en upphaflega útgáfan. Söngkonan Þóra stígur inn fyrir Gomez. Okkur í The Retro Mutants finnst þetta Lesa meira