Hörð gagnrýni á „The Crown“ – Segir að þættirnir stefni konungdæminu í hættu
PressanFjórða þáttaröðin af „The Crown“ sem Netflix framleiðir hefur verið gagnrýnd fyrir að í henni sé ekki gætt nægilega vel að tilfinningum bresku konungsfjölskyldunnar og að skáldskapur sé of fyrirferðarmikill í henni. Vinir konungsfjölskyldunnar hafa sagt breskum fjölmiðlum að Vilhjálmi prins og fleiri fjölskyldumeðlimum þyki þættirnir ganga of nærri sér. Samband Karls prins og Díönu prinsessu er aðalviðfangsefni fjórðu þáttaraðarinnar Lesa meira
NETFLIX – Olivia Colman er ný Englandsdrottning
FókusNetflix birti í dag fyrstu myndina af nýjum leikarahóp sjónvarpsþáttanna vinsælu The Crown. Olivia Colman tekur við hlutverki Elísabetar Englandsdrottningar, en tilkynnt var í október í fyrra að hún myndi taka við af Claire Foy sem lék drottninguna í fyrstu tveimur þáttaröðunum. Nýjir leikarar í öðrum hlutverkum eru Tobias Menzies sem mun leika Philip drottningarmann, Lesa meira