fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

THC

13 ungmenni flutt á sjúkrahús eftir neyslu á sælgæti sem innihélt THC

13 ungmenni flutt á sjúkrahús eftir neyslu á sælgæti sem innihélt THC

Pressan
06.10.2020

Þrettán ungmenni voru flutt á sjúkrahús í Lundúnum í gær eftir að þau átu sælgæti sem er talið hafa innihaldið THC sem er virka efnið í kannabis. Ungmennin héldu að þetta væri venjulegt sælgæti og höfðu enga hugmynd um að búið var að setja THC í það. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að sjúkrabílar hafi verið sendir að La Sainte Union Catholic skólanum í Highgate í norðurhluta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af