Tveir létust í bílslysi – Talið að sjálfstýring hafi verið á Teslubifreið þeirra
PressanTveir menn létust á laugardaginn þegar Tesla bifreið, sem þeir voru í, lenti á tré. Þetta gerðist norðan við Houston í Texas í Bandaríkjunum. Lögreglan telur að sjálfstýring bifreiðarinnar hafi verið á þegar slysið átti sér stað. The Wall Street Journal er meðal þeirra fjölmiðla sem hafa fjallað um slysið. Fram kemur að viðbragðsaðilar hafi verið sendir á vettvang eftir að tilkynnt var um sprengingu Lesa meira
Góður hagnaður hjá Tesla
PressanHagnaður rafbílaframleiðandans Tesla á þriðja ársfjórðungi var tvöfalt meiri en á sama tíma á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársfjórðungsuppgjöri fyrirtækisins sem var birt á miðvikudaginn. Hagnaðurinn var 331 milljón dollara en var 143 milljónir á síðasta ári. Þetta var fimmti ársfjórðungurinn í röð sem reksturinn skilar hagnaði. Velta fyrirtækisins jókst um tæplega 40% Lesa meira
Kanye West alsæll með nýju Tesluna sína: „Ég er kominn inn í framtíðina“
Tónlistarmaðurinn Kanye West keypti sér nýjan bíl fyrir stuttu, Teslu Model S, og lítur allt út fyrir að hann sé hæstánægður með kaupin. West sparaði hvorki stóru orðin né ánægjuna á Twitter-síðu sinni, segist meira að segja ætla að fljúga á nýju Teslunni til mars. Hvort maðurinn sé að grínast eða ekki er enn óljóst Lesa meira