Varð blindur eftir eina íbúfen töflu – Sjóninni bjargað með ótrúlegri aðgerð
PressanUm jólaleytið fyrir um 20 árum, þegar hann var 13 ára, var Kanadamaðurinn Brent Chapman að spila körfubolta. Eitthvað hefur hann fundið til og ákvað því að taka eina töflu af íbúfeni. Hann hafði tekið þetta eitt útbreiddasta verkjalyf heims áður og taldi því að það myndi ekki hafar neinar sérstakar afleiðingar aðrar en þær Lesa meira
Hröð þróun mannkyns – Færri fá endajaxla og margir fæðast með auka slagæð
PressanNiðurstöður nýrrar ástralskrar rannsóknar sýna að sífellt fleiri fæðast með auka slagæð i handleggjum. Í sömu rannsókn kom fram að andlit okkar verði einnig styttri. ScienceAlert skýrir frá þessu. Það eru vísindamenn við Flinders háskólann í Adelaide í Ástralíu sem gerðu rannsóknina. Fram kemur að almennt séð þróist mannkynið hraðar nú en fyrir 250 árum og segja vísindamennirnir að um nokkurskonar „ör-þróun“ Lesa meira
