fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Teitur Björn Einarsson

Teitur vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Norðvesturkjördæmi

Teitur vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Norðvesturkjördæmi

Fréttir
16.10.2024

Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, vill leiða flokkinn í kjördæminu í komandi alþingiskosningum. Þetta tilkynnti hann skömmu eftir að oddvitinn, Þórdís K. Gylfadóttir Reykfjörð tilkynnti að hún myndi sækjast eftir 2. sætinu í Suðvesturkjördæmi. „Ég býð mig fram til að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi,“ segir Teitur í færslu á samfélagsmiðlum. „Frá því ég tók sæti Lesa meira

Orðið á götunni: Lítið lagðist fyrir kappana

Orðið á götunni: Lítið lagðist fyrir kappana

Eyjan
21.06.2024

Orðið á götunni er að heldur hafi lítið lagst fyrir kjaftforu kappana í Sjálfstæðisflokknum sem hafa haft uppi mjög stór orð vegna framgöngu ráðherra Vinstri grænna við afgreiðslu hvalamálsins. Ekki hefur skort stórar yfirlýsingar, hótanir og gífuryrði vegna tafaleikja og tregðu til að þjóna hagsmunum Hvals hf. og Kristjáns Loftssonar, sem er einn af öflugustu Lesa meira

Bjarkey strax undir miklum þrýstingi: „Það hefur gríðarlegar afleiðingar fyrir ráðherra að fara ekki að lögum“

Bjarkey strax undir miklum þrýstingi: „Það hefur gríðarlegar afleiðingar fyrir ráðherra að fara ekki að lögum“

Fréttir
16.04.2024

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, nýr matvælaráðherra, er undir töluverðum þrýstingi að heimila hvalveiðar þegar í stað. Bjarkey tók við matvælaráðuneytinu á dögunum í kjölfar þeirra hrókeringa sem urðu eftir að Katrín Jakobsdóttir tilkynnti um forsetaframboð sitt. Morgunblaðið segir frá því í dag að Bjarkey sé undir miklum þrýstingi frá samstarfsflokkum VG í ríkisstjórninni. Er bent á það að umsókn um Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Til varnar Svandísi!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Til varnar Svandísi!

Eyjan
10.01.2024

Umboðsmaður Alþingis gerði á dögunum athugasemd við þá gjörð Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, að leyfa ekki hvalveiðar í fyrra, fyrr en frá 1. september, sem jafngilti hvalveiðibanni sl. sumar, með ákvörðun, sem hún tók og tilkynnti 20. júní, en Hvalur hf. hafði ætlað að hefja veiðar 21. júní. Taldi hann að trausta lagastoð hefði skort, meðalhófsreglan hefði ekki verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af