fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025

talmeinafræðingar

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Hlustaði á viðtal við tvær ungar mæður einhverfra drengja í morgunþætti Bylgjunnar. Þá vantar sárlega þjónustu talmeinafræðinga, en hún er ekki í boði, eða réttara sagt þeir eru á biðlista og þar eru nú um 5.000 börn. Minnir að annar þeirra fái hugsanlega umbeðna þjónustu þegar hann er orðinn 8 ára. Í viðtalinu kom m.a. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af