fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

tæknin

Óttar Guðmundsson skrifar: Tölvulæknar

Óttar Guðmundsson skrifar: Tölvulæknar

EyjanFastir pennar
18.05.2024

Tölvutæknin fyrir löngu búin að skáka mannshuganum. Tölvan hefur afburða minni, mikla ályktunarhæfni og ótrúlega rökhyggju. Hún hefur aðgang að endalausu gagnamagni og getur dregið saman aðalatriði flókinnar umræðu á sekúndubroti. Það eina sem tölvan kann ekki eru mannleg samskipti. Gamall vinur minn hefur gengið lengi milli lækna vegna þrálátra veikinda. Honum hefur verið stungið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe