Ungur maður sakfelldur fyrir að beita litlu systur sína kynferðisofbeldi og myrða hana
Pressan25.07.2023
Sky News greindi frá því fyrr í dag að tvítugur maður að nafni Connor Gibson hefði verið fundinn sekur fyrir dómi í Glasgow um að hafa ráðist á yngri systur sína Amber, sem þá var 16 ára gömul, í skóglendi nærri bænum Haimilton í Skotlandi, gert tilraun til að nauðga henni og í kjölfarið orðið Lesa meira