Fjórðu Systkinatónleikarnir – frumflutningur á verki Báru Gísla við texta Kött Grá Pjé
20.08.2018
Fimmtudaginn 23. ágúst næstkomandi munu Guðfinnur og Kristín Sveinsbörn syngja saman á sínum fjórðu Systkinatónleikum. Með þeim leikur Bjarni Frímann Bjarnason á píanó. Myndast hefur sú hefð að á hverju ári fá systkinin eitt ungt tónskáld til liðs við sig til að semja dúett fyrir tækifærið. Í ár er það Bára Gísladóttir sem semur verkið Lesa meira