fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025

sýkna

Fær engar bætur vegna slyss í Laugardalslaug fyrir 15 árum – Málsmeðferðin fyrir héraðsdómi tók sjö ár

Fær engar bætur vegna slyss í Laugardalslaug fyrir 15 árum – Málsmeðferðin fyrir héraðsdómi tók sjö ár

Fréttir
06.06.2025

Landsréttur hefur staðfest sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli manns gegn Reykjavíkurborg. Maðurinn stefndi borginni til greiðslu bóta eftir að hafa runnið á flísum í innilaug Laugardalslaugar sumarið 2010 og hlotið af því töluvert líkamstjón. Var talið að honum hefði ekki tekist að sanna að flísarnar hefðu verið flughálar og þar með vanbúnar. Landsréttur gerir sérstaka Lesa meira

Ríkið gæti þurft að greiða milljarða í bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálanna

Ríkið gæti þurft að greiða milljarða í bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálanna

Fréttir
21.03.2019

Sáttanefnd er nú að störfum á vegum ríkissins en hún á að reyna að ná sáttum um bætur til þeirra sem voru sýknaðir síðasta haust í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum. Ekki er talið útilokað að bæturnar geti hlaupið á milljörðum króna. Málið er án fordæma í íslenskri réttarsögu og því ekki auðvelt fyrir samningsaðila að gera Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af