fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Syðri-SKörðugil

Syðra-Skörðugil: Lítið fjölskyldufyrirtæki sem býður upp á gistingu, hestaleigu og hestaferðir

Syðra-Skörðugil: Lítið fjölskyldufyrirtæki sem býður upp á gistingu, hestaleigu og hestaferðir

Kynning
16.06.2018

Í hjarta Skagafjarðar reka þau hjónin Elvar Einarsson og Fjóla Viktorsdóttir hestatengda ferðaþjónustu á bænum Syðra-Skörðugili. „Hestaleigan er bara opin á sumrin hjá okkur, en gistingin allt árið,“ segir Elvar Einarsson. „Á veturna höfum við hins vegar opið fyrir minni hópa í kennslu og reiðtúra sem bókað er fyrirfram í. Við eigum mikið af góðum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af