fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Swindon

Honda lokar bílaverksmiðju sinni á Englandi – Allt að 13.000 störf tapast

Honda lokar bílaverksmiðju sinni á Englandi – Allt að 13.000 störf tapast

Pressan
19.02.2019

Japanski bílaframleiðandinn Honda staðfesti í morgun að verksmiðju fyrirtækisins í Swindon á Englandi verði lokað eftir tvö ár. Um 3.500 störf tapast þá í verksmiðjunni en auk þess er óttast að allt að 10.000 störf til viðbótar tapist en þau tengjast rekstri verksmiðjunnar á einn eða annan hátt. Þingmenn eru svekktir og hissa á ákvörðun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af