TikTok áskorun með svitalyktareyði hafði hryllilegar afleiðingar
PressanFyrir 5 klukkutímum
Nýlega lést 12 ára drengur í Bretlandi. Hafði drengurinn verið að leika eftir áskorun sem hann mun hafa séð á TikTok og snýst um að anda að sér ýmsum löglegum vörum í gasformi, á úðabrúsum, til að finna fyrir vímuáhrifum. Í þessu tilfelli var um svitalyktareyði að ræða en móðir drengsins varar aðra foreldra eindregið Lesa meira
