fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Svifryk

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórskaðlegur og bannaður nagladekkjadans dunar áfram – Tugir deyja, ekkert mál?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórskaðlegur og bannaður nagladekkjadans dunar áfram – Tugir deyja, ekkert mál?

Eyjan
29.04.2024

Undirritaður bjó í 27 ár í Hamborg/Þýzkalandi. Þar er verðurfar svipað á veturna og hér á höfuðborgarsvæðinu. Í Þýzkalandi er notkun nagladekkja í megin atriðum bönnuð. Í þessi 27 ár ókum við hjónin, á sitt hvorum bílnum, á góðum og vönduðum heilsársdekkjum. Lentum aldrei í slysi eða tjóni vegna hálku eða snjós allan þennan tíma. Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Naglaskömm

Óttar Guðmundsson skrifar: Naglaskömm

EyjanFastir pennar
11.11.2023

Jóhanna kona mín keypti fjögur nagladekk undir bílinn á dögunum enda sér hún um slík verk á heimilinu. Ég vinn úti á landi einn dag í viku og henni fannst öruggast að ég væri á nöglum í þeim ferðum. Þetta höfum við alltaf gert og farið óhrædd út á flughálan Krýsuvíkurveginn eða illa færa Holtavörðuheiði. Lesa meira

Gosmóða á Suðvestur- og Suðurlandi

Gosmóða á Suðvestur- og Suðurlandi

Fréttir
21.07.2023

Umhverfisstofnun greindi frá því á Facebook- síðu sinni fyrir stundu að nokkur gosmóða sé nú suðvestanlands og á Suðurlandi. Gosmóðan líti út eins og þokuloft og dregur úr skyggni. Gosmóða sé frábrugðin SO2 (Brennisteinsdíoxíð) gasmengun frá eldgosinu. Gastegundin SO2 losnar í miklum mæli frá eldgosinu og mælist á SO2 gasmælum sem eru víða á Suðvesturlandi. Lesa meira

Ekkert rætt um nagladekk í stefnu borgarinnar um loftslagsmál

Ekkert rætt um nagladekk í stefnu borgarinnar um loftslagsmál

Eyjan
12.01.2021

Í síðustu viku voru drög að stefnu Reykjavíkurborgar í loftslagsmálum næstu fimm árin kynnt í umhverfis- og heilbrigðisráði. Stefnan verður kynnt fyrir borgarstjórn á fimmtudaginn. Í stefnunni kemur ekkert fram um nagladekk sem Vegagerðin segir að séu langveigamesti þátturinn í svifryksmyndun frá umferð. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, sat í stýrihópi um Lesa meira

Líf með lausnina gegn svifryki

Líf með lausnina gegn svifryki

Eyjan
05.03.2019

Reykjavíkurborg hefur hafist handa við að rykbinda helstu umferðargötur, en í gær fór svifryksmengun hátt yfir heilsuverndarmörkin. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi VG segir að óásættanlegt sé að búa við vond loftgæði: „Svifryksmengun er heilsufarsmál og það er óásættanlegt að loftgæði mælist vond og ömurlegt að búa við slíkt. Að mestu má rekja þetta til umferðar og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af