Ekkert rætt um nagladekk í stefnu borgarinnar um loftslagsmál
EyjanÍ síðustu viku voru drög að stefnu Reykjavíkurborgar í loftslagsmálum næstu fimm árin kynnt í umhverfis- og heilbrigðisráði. Stefnan verður kynnt fyrir borgarstjórn á fimmtudaginn. Í stefnunni kemur ekkert fram um nagladekk sem Vegagerðin segir að séu langveigamesti þátturinn í svifryksmyndun frá umferð. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, sat í stýrihópi um Lesa meira
Líf með lausnina gegn svifryki
EyjanReykjavíkurborg hefur hafist handa við að rykbinda helstu umferðargötur, en í gær fór svifryksmengun hátt yfir heilsuverndarmörkin. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi VG segir að óásættanlegt sé að búa við vond loftgæði: „Svifryksmengun er heilsufarsmál og það er óásættanlegt að loftgæði mælist vond og ömurlegt að búa við slíkt. Að mestu má rekja þetta til umferðar og Lesa meira