fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Svetlana Babayeva

Rússnesk áróðursfréttakona drepin af rússneskum hermönnum

Rússnesk áróðursfréttakona drepin af rússneskum hermönnum

Fréttir
31.10.2022

Rússneska fréttakonan, Svetlana Babayeva, sem starfaði fyrir Rossiya Segodny fjölmiðlasamsteypuna, var nýlega skotin til bana af rússneskum hermönnum á Krím. Rossiya Segodnya er fjölmiðlasamsteypa sem er flokkuð sem áróðursmaskína Vladímír Pútíns. Babayeva tók þátt í að dreifa áróðri Pútíns í gegnum fjölmiðla samsteypuna. Hún var að fylgjast með skotæfingu rússneskra hermanna á æfingasvæði á Krím þegar hún varð fyrir skoti sem fór ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af