„Þessi saga nístir mann auðvitað inn að beini“
Fókus07.09.2025
Sverrir Norland er svo sannarlega maður margra hatta. Sverrir er rithöfundur, þýðandi og eigandi bókaútgáfunnar AM forlag, hann er einnig fyrirlesari og einn þeirra sem standa að baki bókmenntahátíðinni Iceland Noir, sem fer fram í tólfta sinn í nóvember í Reykjavík. Sverrir hefur haldið úti hlaðvarpinu Bókahúsið, verið bókagagnrýnandi í Kiljunni og stjórnað þættinum Upp Lesa meira
Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir30.06.2025
Rithöfundurinn Sverrir Norland segir að sér sé það ekki að skapi að ungir og óþroskaðir menn í forréttindastöðu geti kollvarpað heimsmyndinni á augabragði með gervigreind. Menn sem tali með kulda um annað fólk og hiki ekki við að þurrka út atvinnu þess. „Það er oft mjög skrítið að lesa fréttir af tæknitrúuðum karlmönnum þessa dagana,“ Lesa meira
