Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
FréttirFyrir 14 klukkutímum
Rithöfundurinn Sverrir Norland segir að sér sé það ekki að skapi að ungir og óþroskaðir menn í forréttindastöðu geti kollvarpað heimsmyndinni á augabragði með gervigreind. Menn sem tali með kulda um annað fólk og hiki ekki við að þurrka út atvinnu þess. „Það er oft mjög skrítið að lesa fréttir af tæknitrúuðum karlmönnum þessa dagana,“ Lesa meira