fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Sveitarstjórnarmál

Meirihluti Norðurþings klofnaði vegna slökkviliðsbíls – „Þetta er ekki halelújah samkoma“

Meirihluti Norðurþings klofnaði vegna slökkviliðsbíls – „Þetta er ekki halelújah samkoma“

Eyjan
05.03.2024

Meirihluti Sjálfstæðismanna og Framsóknarmanna í sveitarstjórn Norðurþings klofnaði í afstöðu sinni til að kaupa körfubíl fyrir slökkvilið bæjarins. Fengu Framsóknarmenn óvæntan stuðning Miðflokksins til að fá kaupin samþykkt í Byggðaráði. „Þetta er ekki halelújah samkoma hér í þessari sveitarstjórn. Við tökumst á. Stundum erum við sammála og stundum ekki,“ segir Hjálmar Bogi Hafliðason, oddviti Framsóknarmanna Lesa meira

Stílbrot í Vogahverfi

Stílbrot í Vogahverfi

01.02.2019

Allir eru sammála um að frumskylda hins opinbera er að halda uppi grunnþjónustu. Starfrækja skóla, heilbrigðisþjónustu, leggja vegi og halda upp eðlilegri og lýðræðislegri stjórnsýslu. Þegar hið opinbera gerir eitthvað sem ekki telst til þessara þátta heyrast nánast undantekningarlaust gagnrýnisraddir. Af hverju kostar þetta svona mikið? Hver er forgangsröðunin? Af hverju á þessum stað? Af hverju Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af