Sveinn fer í Seðlabankann
Fókus27.07.2019
Sveinn Kjartansson matreiðslumeistari hefur staðið vaktina á veitingastað sínum, AALTO Bistro í Norræna húsinu, í tæp fimm ár. Sveinn hefur einnig vakið athygli fyrir sjónvarpsþætti sína, hefur verið gestakokkur og kennari við UNISG, virtan Slow Food-skóla á Ítalíu, og gefið út matreiðslubók. Sveinn er þekktur fyrir að fara spennandi og óhefðbundnar leiðir í matreiðslunni og Lesa meira
Sveinn gestakokkur og kennari við virtan skóla
19.05.2018
Fræga fólkið bregður oft undir sig betri fætinum til útlanda, ýmist sér til skemmtunar eða vegna vinnu, eða bara bæði. Í Evrópu sást nýlega til: Sveinn Kjartansson, matreiðslumeistari á AALTO Bistro í Norræna húsinu, er búinn að vera gestakokkur og kennari við UNISG, virtan Slow Food-skóla á Ítalíu. Sveinn er þekktur fyrir að fara spennandi Lesa meira