Óttar Guðmundsson skrifar: Alvarlegu augun
EyjanFastir pennarÍ Sturlungu er getið um fund Sighvatar Sturlusonar við hinn unga Gissur Þorvaldsson. Gissur var með unglingaveikina á háu stigi og setti upp mikla ygglibrún gagnvart ókunnugum. Þessa dagana má sjá alvörusvip á fjölda stjórnmálamanna enda er íslenska stjórnsýslan harmi slegin. Þingmenn og embættismenn keppast við að horfa alvarlegum augum inní sjónvarpsvélarnar, setja í brýnnar Lesa meira
Merkilegur og sögulegur íslenskur fáni á uppboði í Danmörku
FréttirDanska uppboðshúsið Bruun Rasmussen er nú með merkan og sögulegan íslenskan fána á uppboði. Því lýkur þann 07. júní en nú þegar er hægt að bjóða í fánann á netinu. Ekki kemur fram í uppboðslýsingu hver seljandinn er. Fáninn er 131×188 cm og er áritaður af Sveini Björnssyni, fyrsta forseta lýðveldisins, en hann staðfesti einmitt lög númer 34/1944 um notkun Lesa meira