Segir stjórnendur Blindrafélagsins skammta sér allt of há laun – „Það sér það hver „blindur“ maður“
Fréttir09.09.2023
Svavar Guðmundsson, félagsmaður í Blindrafélaginu, sakar stjórnendur félagsins um að skammta sér alltof há laun miðað við umsvif félagsins í hvassri aðsendri grein í Morgunblaðinu í morgun. Segir Svavar að á nýlegum aðalfundi félagsins hafi félagsmenn loks fengið upplýsingar um laun helstu stjórnenda en um árabil hafði félagið hafnað að veita þessar upplýsingar á grundvelli Lesa meira