fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Svava Kristín Grétarsdóttir

Svava Kristín eignast barnið sem svo erfitt reyndist að búa til

Svava Kristín eignast barnið sem svo erfitt reyndist að búa til

Fókus
17.01.2024

Svava Kristín Grétarsdóttir íþróttafréttakona hjá Sýn eignaðist 14. janúar síðastliðinn stúlku. Svava steig fram á meðan meðgöngunni stóð og lýsti erfiðu tæknifrjóvgunarferli og slæmri reynslu af fyrirtækinu Livio sem býður upp á slíkar meðferðir . Svava gafst upp á að bíða eftir drauma manninum til að eignast börn með og ákvað því að leita á Lesa meira

Svava Kristín á von á barni – „Ég stend ein að þessu með hjálp nútímatækni“

Svava Kristín á von á barni – „Ég stend ein að þessu með hjálp nútímatækni“

Fókus
04.07.2023

Sjónvarpskonan Svava Kristín Grétarsdóttir, sem slegið hefur í gegn í íþróttafréttum Stöðvar 2, greinir frá því á Facebook-síðu sinni að hún sé með barni. „Ég stefni að því að hefja nýtt ár á því að fjölga Eyjamönnum,“ segir sjónvarpskonan sem fer ekki leynt með hversu stolt hún er af því að vera frá Vestmannaeyjum. Hún Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af