Svava Kristín eignast barnið sem svo erfitt reyndist að búa til
Fókus17.01.2024
Svava Kristín Grétarsdóttir íþróttafréttakona hjá Sýn eignaðist 14. janúar síðastliðinn stúlku. Svava steig fram á meðan meðgöngunni stóð og lýsti erfiðu tæknifrjóvgunarferli og slæmri reynslu af fyrirtækinu Livio sem býður upp á slíkar meðferðir . Svava gafst upp á að bíða eftir drauma manninum til að eignast börn með og ákvað því að leita á Lesa meira
Svava Kristín á von á barni – „Ég stend ein að þessu með hjálp nútímatækni“
Fókus04.07.2023
Sjónvarpskonan Svava Kristín Grétarsdóttir, sem slegið hefur í gegn í íþróttafréttum Stöðvar 2, greinir frá því á Facebook-síðu sinni að hún sé með barni. „Ég stefni að því að hefja nýtt ár á því að fjölga Eyjamönnum,“ segir sjónvarpskonan sem fer ekki leynt með hversu stolt hún er af því að vera frá Vestmannaeyjum. Hún Lesa meira