fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025

Sundabraut

Mótmæla Sundabraut harðlega – „Gufunes er ekki bara tómt landsvæði til að fylla af malbiki“

Mótmæla Sundabraut harðlega – „Gufunes er ekki bara tómt landsvæði til að fylla af malbiki“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Umhverfismatsskýrsla og aðalskipulagsbreytingar, vegna fyrirhugðrar lagningar Sundabrautar milli Sæbrautar og Kjalarness er nú til umsagnar í Skipulagsgátt. Þegar hafa verið um 20 athugasemdir sendar inn. Í sumum þeirra er lagt til hvernig fyrirhuguð brú yfir Kleppsvík, þ.e. milli Sæbrautar við Sundahöfn og Gufuness, sem verður hluti af Sundabraut, ætti að vera en einnig kemur til Lesa meira

Dagur B. Eggertsson: Sjálfstæðismenn tala gegn betri vitund – tillaga Guðlaugs Þórs tefur Sundabraut um mörg ár eða sópar út af borðinu

Dagur B. Eggertsson: Sjálfstæðismenn tala gegn betri vitund – tillaga Guðlaugs Þórs tefur Sundabraut um mörg ár eða sópar út af borðinu

Eyjan
09.10.2025

Það eru Sjálfstæðismenn sem hafa staðið í vegi fyrir lagningu Sundabrautar og tafið í áraraðir og ekkert komst á skrið fyrr en þeir viku úr samgönguráðuneytinu. Hluti söluandvirðisins þegar ríkisstjórn Davíðs Oddssonar seldi Símann skömmu fyrir hrun var ætlaður í gerð Sundabrautar. Peningarnir voru geymdir í Seðlabankanum og töpuðust allir, ásamt fé fyrir nýjum Landspítala Lesa meira

Hildur segir að tími sé kominn á Sundabyggð

Hildur segir að tími sé kominn á Sundabyggð

Fréttir
15.02.2024

Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir að bæði sé orðið tímabært og skynsamlegt að ræða uppbyggingu Sundabyggðar. Hildur skrifar aðsenda grein um málið í Morgunblaðið í dag og rifjar upp að ríki og sveitarfélög hafi á síðasta ári undirritað samkomulag um uppbyggingu 35.000 íbúða hérlendis næstu tíu árin. Gerir samkomulagið ráð fyrir að borgin Lesa meira

Fundaröð um Sundabraut

Fundaröð um Sundabraut

Fréttir
26.09.2023

Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að í októberbyrjun verða haldnir kynningarfundir á vegum Vegagerðarinnar og Reykjavíkurborgar um matsáætlun vegna umhverfisáhrifa Sundabrautar og fyrirhugaðar aðalskipulagsbreytingar. Í tilkynningunni segir að Vegagerðin, í samvinnu við Reykjavík, vinni að undirbúningi Sundabrautar frá Sæbraut að Kjalarnesi. Markmið framkvæmdarinnar sé að bæta samgöngur fyrir alla ferðamáta, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af