Sólveig og Sergio loka sumartónleikaröð Akureyrarkirkju
Tvíeykið Dúo Las Ardillas samanstendur af hörpuleikaranum Sólveigu Thoroddsen Jónsdóttur, sem fæddist í Reykjavík og lútuleikaranum Sergio Coto Blanco, sem fæddist í San José í Kosta Ríka. Sólveig og Sergio kynntust í Bremen í Þýskalandi, þar sem þau stunduðu bæði nám í flutningi endurreisnar- og barokktónlistar á söguleg hljóðfæri við Die Hochschule für Künste Bremen. Lesa meira
Organisti Blönduóskirkju á tónleikum í Akureyrarkirkju
Á sunnudag 22. júlí kl. 17 er komið að fjórðu sumartónleikunum í Akureyrarkirkju. Á tónleikunum kemur fram Eyþór Franzson Wechner, orgelleikari og flytjur fjölbreytta og krefjandi efnisskrá af einsleiksverkum fyrir orgel. Eyþór hefur haldið einleikstónleika á Íslandi, í Þýskalandi og Ástralíu. Hann lauk mastersgráðu árið 2014 við Hochschule fur Musik und Theater í Leipzig og Lesa meira
Dúó Stemma: Sumartónleikar Akureyrarkirkju hefjast með fjölskyldutónleikum
Fyrstu tónleikar Sumartónleika í Akureyrarkirkju 2018 fara fram sunnudaginn 1. júlí kl. 17. Tónleikaröðin hefur sitt 32. starfsár með tónleikum fyrir alla fjölskylduna þar sem Dúó Stemma kemur fram. Dúó Stemma eru Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari og Steef van Oosterhout slagverksleikari og munu þau fagna sumrinu með íslenskum þjóðvísum, þulum, ljóðum og hljóðum tengdum sumrinu með Lesa meira