fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025

Sumardekk

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur lagt fyrir ónefnda bílaleigu að endurgreiða erlendum ferðamanni dráttarkostnað vegna bíls sem hann leigði hjá bílaleigunni. Hafði ferðamaðurinn leigt bílinn í október en hann var enn á sumardekkjum og á meðan leigutímanum stóð festist bíllinn í snjóskafli og þurfti ferðamaðurinn að leita til þriðja aðila í því skyni að losa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af